Meðfylgjandi myndir eru frá því þegar Lúðrasveitin Svanur tók þátt í landsmóti í Stykkishólmi árið 1979 og nokkrar frá tónleikum á Skólavörðustíg 7. júní 1980, en þar er Big Band Svansins að spila á listahátíð. Eins eru nokkrar myndir frá Noregsferð Svansins seinni part júní mánaðar árið 1980.
Það var Svansmaðurinn Helgi Baldvinsson sem tók myndirnar og eru birtar hér með sérstöku leyfi hans og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Svanurinn 1979 og 1980
Landsmót í Stykkishólmi 23. júní 1979.
Svanurinn 1979 og 1980
Big bandið í góðum fíling. 7. júní 1980. Þessi á bassanum er Brian Carlile.
Svanurinn 1979 og 1980
Big band Svansins 7. júní 1980. F.v. Sæbjörn Jónsson, Sverrir Guðmundsson, Skarphéðinn Einarsson, Eiríkur Stephensen og Vilborg Rósa Einarsdóttir og Sveinn Ólafsson.
Svanurinn 1979 og 1980
Valgerður Valtýsdóttir, Guðlaug Ásgeirsdóttir, Guðrún Helga Gylfadóttir og Margrét Össurardóttir.
Svanurinn 1979 og 1980
Big band Svansins 7. júní 1980. F.v. Sigmar Hlynur Sigurðsson, Guðjón Hafliðason, Vilborg Jónsdóttir og Daði Þór Einarsson
Svanurinn 1979 og 1980
Big band Svansins 7. júní 1980. F.v. Skarphéðinn Einarsson , Sveinn Ólafsson, Snorri Valsson, Brjánn Ingason, Þorsteinn Sigurðsson
Svanurinn 1979 og 1980
Sigurður Helgason, Brjánn og Sverrir. Höfuðfat Brjáns er hlíf af hauspúða sætanna í rútunni.
Svanurinn 1979 og 1980
Silli (Sigurður Helgason) trommari og Helgi Baldvinsson. 25. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Ibba í rútunni. 25. júní 1980
Svanurinn 1979 og 1980
Vilborg Jónsdóttir í rútunni. 25. júní 1980
Svanurinn 1979 og 1980
Eiríkur Stephensen og Vilborg Rósa Einarsdóttir. 25. júní 1980
Svanurinn 1979 og 1980
Bílstjóri rútunnar og Sandra. 27. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Daði Þór Einarsson og Böðvar í rútunni. 27. júní 1980
Svanurinn 1979 og 1980
Norska Tamburmajor að kenna Söndru hvernig á að snúa prikinu. 28. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Eitt kvöldið spilaði big band Svansins fyrir dansi. 28. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Eitt kvöldið spilaði big band Svansins fyrir dansi. 28. júní 1980. Þorkell Ásgeir Jóhannsson, Guðjón Hafliðason, Sæbjörn Jónsson, Vilborg Jónsdóttir, Daði Þór Einarsson, Jóhanna Rútsdóttir, Snorri Valsson, Eiríkur Stephensen, Halldór Jörgensson og Alma Sæbjörnsdóttir ofl.
Svanurinn 1979 og 1980
30. júní 1980 F.v. Þórunn Inga Sigurðardóttir, Ágústa Jónsdóttir, Margrét Össurardóttir, Hanna, Helga Brekkan, Vilborg Jónsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson og Hulda Ruth Ársælsdóttir.
Svanurinn 1979 og 1980
Í Noregi, 30. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Þórhallur Sigurðsson á safni í Noregi. 30. júní 1980.
Svanurinn 1979 og 1980
Síðasta daginn var farið í innkaupaferð í Osló. Smá hvíld á Karl Johanns götunni, 1. júlí 1980. F.v. Vilborg Rósa Einarsdóttir, Helgi Baldvinsson og Þórunn Inga Sigurðardóttir
Svanurinn 1979 og 1980
Á Karl Johanns götunni, rétt áður en lögreglan benti þeim á að svona gerir maður ekki í Noregi. 1. júlí 1980 F.v. Helgi Baldvinsson og Sverrir Guðmundsson
Svanurinn 1979 og 1980
Hvíld í miðjum innkaupaleiðangri á Karl Johanns götunni í Osló. 1. júlí 1980. F.v. Margrét Össurardóttir, Vilborg Rósa Einarsdóttir, Þórunn Inga Sigurðardóttir og Snorri Valsson
Svanurinn 1979 og 1980
Innkaupaferð á Karl Johanns götunni í Osló. 1. júlí 1980. F.v. Þórunn Inga Sigurðardóttir, Sigurður Helgason, Margrét Össurardóttir, Snorri Valsson og Vilborg Rósa Einarsdóttir