18 manna Big band sem myndað var af hljóðfæraleikurum úr lúðrasveitinni Svan kom víða fram við mjög góðar undirtektir áheyrenda.
Í meðfylgjandi spilara er hægt að hlusta á upptöku Big bandsins í Háskólabíói árið 1979. Hljómsveitarstjóri og sólóisti Sæbjörn Jónsson.
Meðfylgjandi mynd er þegar Big-Band Svansins spilaði á skemmtun í Þórskaffi.