Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Útskriftarmynd af öllum hópnum. Hópurinn með prófnefndarformönnum sínum, en þeir eru Sæbjörn og Siguroddur. Myndin tekin c.a.1970
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Þarna er Sæbjörn að útskrifast sem rafvirki og rafvélavirki. Þessi mynd er tekin á Hótel Borg árið 1959, við útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja. Þarna er Sæbjörn sjálfur að útskrifast, þið reynið að finna hann í hópnum
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Sæbjörn við útskrift Rafvélavirkja sem fór fram á Hótel bog.
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Sæbjörn í vinnu hjá skrifstofuvélum árið 1960, en þar var umboðið fyrir I.B.M. á Íslandi.
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Klukkan á Útvegsbankanum. Klukkan sjálf snérist í hringi og sýndi tímann í allar áttir í áratugi.
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Klukkan á Útvegsbankanum. Klukkan á Útvegsbankanum er eitt og hálft tonn á þyngd, það tók Sæbjörn tvær vikur að setja hana saman á lyftu turninum klukkan kom frá I.B.M eins og öryggiskerfið í bankanum sem Sæbjörn setti einnig upp, og er klukkunni fjarstýrt frá kerfinu. Skífan er tveir og hálfur meter í þvermál og sést stærðarmunurinn á starfsmanni bankans sem stendur við hliðina á klukkunni.
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Klukkan á Útvegsbankanum. Bakhliðin á klukkunni með nafni bankans, nú er hún horfin blessunin ég man ekki hvenær en ég held þegar húsinu var breitt fyrir héraðsdóm, enda komin til ára sinna eftir áratuga þjónustu fyrir þá sem áttu leið um miðbæinn.
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Sæbjörn vinnur við vindingavélina
Útskrift Rafvirkja og Rafvélavirkja
Formaður prófnefndar rafvélavirkja í ræðustól á Hótel Borg. Sæbjörn við Útskrift rafvirkja og rafvélavirkja í miklu hófi sem haldið var á Hótel Borg, sennilega í kringum 1970.