Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Stefán S. Stefánsson tónskáld og Saxafónleikari, að yfirfara kafla úr laginu sínu "Allt fyrir Djass" fyrir Agli og Ragnari.
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Agnar Már við píanóið jafn brosandi og myndarlegur með fullt af nótum fyrir framan sig til að spila.
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Búið að opna allir að búa sig að ganga inn og allir farnir að brosa.
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Trompetdeildin alveg á fullu í upptöku. Andrés, Jóhann, Einar og Veigar.
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Egill Ólafsson og Ragnar Bjarnason syngja saman í einu laginu þeir eru einangraðir í búrinu sem við köllum og heyra bara í bandinu í gegnum heyrnartæki.
Upptaka fyrri plötu Stórsveitarinnar
Mætt tímalega beðið eftir því að upptökusalurinn verði opnaður.
Sæbjörn Jónsson
Sæbjörn tilbúinn að takast á við verkefnið, djúpt hugsandi með heyrnartækin á höfðinu og hljóðneman til að hafa samband við upptökumennina sem stjórna upptökunni.