Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Verið að flytja Óperu Eftir Hjálmar Ragnarsson Kalli og Súkkulaðiverksmiðjan, söngvarar Alda Ingibergsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Bergþór Pálsson barnakór Garðabæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru flutti óperuna með hljómsveit Tónmenntaskólans Stjórnandi Sæbjörn Jónsson.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Slagverkið einbeitt á svipinn. Tónleikar í Háskólabíó.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Frá tónleikum í Háskólabíó. Pilturinn sem situr á endanum og leikur á trompet er Einar Jónsson sem er í dag einn af bestu trompetleikurum á Íslandi í dag.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Tónleikar í Háskólabíó. Myndin er sennilega frá 1978, margir sem þarna spila eru orðnir atvinnuhljómlistamenn í dag.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Lúðrasveit Tónmenntaskólans á tónleikum í Háskólabíó
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Brassdeildin í banastuði. Trompetdeildin er mjög fjölmenn þarna.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Brassdeildin og slagverkið í mikilli einbeitningu. Það var ekki alltaf ráðist á garðinn þar sem hann var lægstur.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Frá æfingu það vantar greinilega marga þarna, stendur eitthvað illa á.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Góðir trompetleikarar á sitthvorum endanum Einar og Smári, Tryggvi tónskáld í dag á túbu.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Samspil á Horn og píanó Daníel Edelstein á hornið.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Léttsveit Tónmenntaskólans. Frábær hljómsveit sem hélt saman í sex ár. Hluti af þessari hljómsveit varð síðar kjarninn sem gerði Stórsveit Reykjavíkur að veruleika.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Einar Jónsson trompetleikari að leika sóló sem ekki var auðvelt að glansa á en tókst vel þarna. Á þessum tíma var nokkuð ljóst að Einar yrði atvinnutrompetleikari sem hann er í dag.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Gulu peysurnar teknar í notkun. Þetta er fyrsta lúðrasveitin í Skólanum, síðan var hún tvískipt yngri og eldri deild,og sveitirnar voru þá tvær síðan bættist Léttssveitin (Big - band) við og það band vann gífulega vel.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Búningarnir teknir í notkun og vígðir.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Stjórnandinn Sæbjörn Jónsson stýrir sveitinni af öryggi.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Trompetdeildin einbeitt í spilamenskunni.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Tvö góð á Valdhornin ákveðin að gera sitt besta.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Stjórnandinn ennþá ákveðinn að halda utanum allt.Ólöf flautuleikari spilaði þarna fyrstu flautu af öryggi.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Sæbjörn kominn aftur í eðlilega stöðu og allt komið á beina braut. Svona eru hreyfingar stjórnanda sem veit hvernig hlutirnir eiga að vera.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Sæbjörn vill fá fram píanissimó.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Sæbjörn í hárfínni stjórnandastöðu.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur 1975 - 1977
Lúðrasveit Tónmenntaskólans. Þetta var best skipaða lúðrasveitin og best spilandi sveitin sem Sæbjörn var með í þessi 22 ár sem hann starfaði við þetta ,samt voru þær margar góðar, upptökur sem voru gerðar með þessum hóp voru frábærar af skólahljómsveit að vera.