Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Þessi mynd er tekin í Stykkishólmi árið 2001, þegar sæbjörn var með Stórsveitina á tónleikum þar, og voru kveðjutónleikar til Hólmara.
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Egon kvintett 1955, rétt eftir að hann var stofnaður. Aftari röð: Hinni- Bjarni- Gulli, fremri röð: Sæbjörn og Jón Svanur hann var þarna með í svolítinn tíma í stað Gísla Birgir Jónssonar sem spilaði á víbrafón, og var í hljómsveitinni öll þau ár sem hljómsveitin starfaði.
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Sæbjörn bað vini sína úr Egon kvintett að koma fram á gólfið, og sýndi Stórsveitinni bandið sem hann var í fyrir um 40 árum, að sjálfsögðu var það aðal bandið þá á Snæfellsnesinu En þau eru Bjarni, Gulli, Birgir, Hinni, söngkonan Birna og Sæbjörn.
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Myndin er tekin eftir tónleikana í ólafsvík, Andrea og Ragnar með blómvendina, konurnar tvær sem standa þeim við hlið er ekki vitað hverja þær eru. Sæbjörn heldur utan um vinkonu sína Steinunni sem var honum svo góð þegar hann var lítið barn.
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Stórsveitin tilbúin fyrir tónleikana, Sæbjörn er að tala til áheyrenda, búinn að fá blómvönd frá bæjarstjórninni fyrir að koma með sína hljómsveit og kveðja Hólmara á sínum langa og velheppnaða starfsferli. Sæbjörn hefur lagt blómvöndinn á gólfið á meðan hann talar við fólkið.
Tónleikar í Ólafsvík og Stykkishólmi
Sæbjörn fann vinkonu sína eftir öll þessi ár í salnum, og færði henni rauða rós.