Stórsveit Reykjavíkur - Ýmsar myndir

Stórsveit Reykjavíkur
Stórsveitin stillti sér upp fyrir utan Ráðhúsið einn góðviðrisdag eftir tónleika.

Stórsveit Reykjavíkur
Kristjana og Stefán S. saman í sveiflu. Tónleikarnir voru á Selfossi, heimabæ Kristjönu. Flutt voru Natalie Cole lög.

Stórsveit Reykjavíkur
Tónleikar í Keflavík með söngkonunni Tenu Palmer.

Stórsveit Reykjavíkur
Við opnun Djasshátíðar Reykjavíkur í Útvarpshúsinu eitthvað eru þeir að gantast Egill og Sæbjörn, enda þekkjast þeir vel í flutning tónlistar.

Stórsveit Reykjavíkur
Fórum í kaffi inn í Listhúsinu og tókum myndir við það tækifæri.

Stórsveit Reykjavíkur
Í Ásmundargarði. Ánægðir eftir tónleikana og góðaveðrið.

Stórsveit Reykjavíkur
Í Ásmundargarði. Stórsveitin með breitt yfirbragð og skipti um lit, enda góður hiti.