Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn Kampakátur á svipinn
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Vinirnir Greg og Sæbjörn. Greg Hopkins trompetleikari hefur oftast komið hingað til að stjórna Stórsveitinni, góður maður þarna á ferð og frábær listamaður.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
María Schneider og Sæbjörn eftir eina æfinguna, María er fyrsti kvenn Hljómsveitarsjórinn sem kemur hingað,hún stýrir sínu egin Bandi í NewYork gaf sér tíma til að koma við hjá okkur eftir ferð með sinni hljómsveit um Evrópu og spiluðu við sama Próram og þeyr voru með í Evrópu.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Ulf Adåker stlórnaði Stórsveitinni í kaffileikhúsinu einnig er hann frábær Trompetleikari. Myndin er tekin á æfingu og þeir standa fyrir framan hljómsveitina Ulf og Sæbjörn.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Cleo Lane og Sæbjörn heilsast, það stóð til að Cleo mundi syngja Með Stórsveitinni á tónleikum á Broadway en hætti við taldi það of erfitt fyrir sig, enda orðin dálítið fullorðin og kom með kvintettinn sinn og tók létta en skemtilega tónleika hér á broadway með manni sínum John.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn - Cleo Lain og Johnny Dankworth eftir tónleika sem þau héldu á Broadway þau vildu hitta eftir tónleikana hljómsveitarstjóra Stórsveitarinnar sem átti að spila með Cleo, þau höfðu heyrt plötuna okkar og fanst stórkostlegt að svona góð hljómsveit væri orðin til á Íslandi.Þannig er þessi mynd og líka sú næsta komin til.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Vinirnir Stefán S. Stefánsson og Sæbjörn Jónsson standa báðir fyrir framan stórveitina á æfingu. Stefán tók við stjórn Stórveitarinnar á meðan Sæbjörn jafnaði sig eftir erfið veikindi.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn selur og áritar fyrri diskinn eftir tónleika í Ráðhúsinu.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn að minna á samviskusemi og nákvæmni í spilamennskunni.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn að athugar partitúr sem hann átti eftir að stjórna á tónleikum fljótlega.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Sæbjörn í miklum ham við stjórnvölinn á opnun Djasshátíðar í Ríkisútvarpinu myndin er tekin í endahljóm í lagi eftir Frank Foster.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Vinirnir veigar Margeirsson Tónskáld, útsetjai og trompetleikari og Sæbjörn Hljómsveitarstjóri og trompetleikari, Myndin er tekin eftir að þeir höfðu klárað upptökur á seinni plötunni.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
María Schneider Stjórnar Stórsveitinni á Djasshátíð í Óperunni mjög góðir tónleikar þarna. Þeta voru mjög krefjandi tónleikar fyrir hljómsveitina, María samdi þessa tónlist og útsetti sem flutt var af hennar bandi í Evróputúr sem hún var nýkomin úr, og beint hingað til Stórsveitarinnar.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Pétur Öslund Stjórnaði Stórsveitinni frá trommusettinu þeir léku prógram eftir Neal Hefti, á myndinni er Pétur í burstasóló.
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Stjórnendur Stórsveitar Reykjavíkur
Daniel Nolgård hefur verið oft hjá Stórsveitinni. Hann er gott tónskáld og góður útsetjari og flínkur Hljómsveitarstjóri. Hann kemur frá Svíþjóð.