Fyrstu myndirnar af Stórsveit Reykjavíkur

Stórsveit Reykjavíkur - Fyrstu myndirnar
Mynd frá fyrstu tónleikunum í Ráðhúsinu.

Stórsveit Reykjavíkur - Fyrstu myndirnar
Aftast: Ársæll, Bjarni Efri röð:Sæbjörn, Árni, Björn R, Birkir, Jóhann, Einar V, Einar J, Guðmundur, Valgeir, Stefán Ó - Neðri röð: Peter, Úlfur, Óskar, Stefán, Gestur.

Stórsveit Reykjavíkur - Fyrstu myndirnar
Þarna er fyrsta æfingin Stórsveiti stofnu ennþá vantaði nokkra í viðbót sem komu fljótt og þá var Stórsveitin fullmönnuð. Sæbjörn við stjórnvölinn.

Stórsveit Reykjavíkur - Fyrstu myndirnar
Stórsveitin að verða til mynd með stæl.

Stórsveit Reykjavíkur - Fyrstu myndirnar
Sæbjörn og Stórsveitin glaðbeitt á svip.