Biggband FÍH 1970 - 1974
Biggband FÍH 1970 - 1974
Tónleikar með Bob Grouso trommara og hljómsveitarstjóra. Þessir tónleikar voru haldnir í Austurbæjarbíó og eru fyrstu tónleikar með erlendum prófessional djassista. Hann hélt námskeið fyrir trommuleikara hér og leiðbeindi bandinu mjög vel.
Biggband FÍH 1970 - 1974
Stofnmyndin af Big-Bandi FÍH 1970. Þessi hljómsveit hélt saman í fjögur ár, skipuð mjög góðum hljómlistamönnum. Magnús Ingimarsson var hljómsveitarstjórinn en Sæbjörn spilaði 1. Trompet. þeir standa aftast í röðinni.
Biggband FÍH 1970 - 1974
Það voru haldnir margir tónleikar á Hótel Sögu vegna dægulagakeppninar. Magnús Ingimarsson hljómsveitarstjóri lengst til hægri á myndinni
Biggband FÍH 1970 - 1974
Seinni tónleikarnir með Wilmu Reeding og John Hopkins.
Biggband FÍH 1970 - 1974
Tónleikar með ensku söngkonunni Wilmu Reeding og enska hljómsveitarstjóranum John Hopkins, en hann kom með sínar útsetningar sem hann útsetti fyrir Wilmu. Þetta voru allt mjög erfiðar útsetningar, en tónleikarnir tókust frábærlega og urðu tvennir með húsfylli.
Biggband FÍH 1970 - 1974
Tónleikar fyrir fullu húsi í Háskólabíó eins og má sjá , með söngkonunni Wilmu Reeding hljómsveitarstjóranum og píanistanum John Hopkins, hörkutónleikar þetta.
Biggband FÍH 1970 - 1974
Big-Band F.Í. H. með tónleika í Súlnasalnum á Hótel Sögu.